Sunday, February 19, 2006

Nokia 6101



Fékk þennan fína síma í afmælisgjöf frá Ívari :) vííí hvað ég er rosalega glöð með karlinn híhí. :):)
Annars var gærkvöldið rosalega fínt :) Fórum til mö og pa og komu Linda, Dóri, Benidikt og Aníta Líf og Gunnar, Sigrún, Daníel og litla stelpuskottið (sem er sko enn í mallanum híhí. Þar borðuðum við læri NAMMMMMMIIIIA hvað þetta var svakalega góður matur. Svo auðvitað var horft á Evrovision. Þar var fólk ekki með alveg sömu skoðun á hlutunum en þetta endaði nú allt vel :) Ég hafði vilja sjá Andvaka komast áfram :) En er alveg svo sem sátt við Silvíu.
En jæja farin að fá mér að borða :) vona að það sé ekki of mikið að villum í textanum....nenni ekki að lesa hann yfir híhíhi bleble

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hæ hæ sæta...vildi bara senda nokkra netkossa og kremj;)
Bestu kveðjur Tinna danska!

10:55 AM  
Blogger Velkomin í Ruglið!!! said...

híhíhí æji þú ert svo mikið krútt :D knús, kremj og kossar tilbaka :D:D

11:06 AM  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með afmælið elsku dúllan okkar :*

Knús og kossar frá okkur! *smooch*

1:35 AM  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með afmælið kella....
Sá þig og Ívar á föstudaginn... stoppaði fyrir ykkur svo þið kæmust yfir götuna hjá kringlunni.. meira að segja bíbbaði á ykkur og Ívar veifaði veit ekkert hvort hann hafi vitað að þetta hafi verið ég... var á ljósum Yaris.

6:05 AM  
Blogger Velkomin í Ruglið!!! said...

HEHEHE jú við föttuðum það :D:D Takk fyrir stoppið haha ekki gaman að standa úti í þessari rigningu sem þarna var á ferð !! hehe :D:D

7:41 AM  

Post a Comment

<< Home